Íslandshreyfingin myndi bjarga málunum

Fyrirsögn mín er að sjálfsögðu brandari.  Því ekki er hægt að búast við miklu af "stjórnmálaflokknum" hans Ómars sem einn góðan veðurdag steig niður úr rellunni sinni þar sem hann hafði flogið um "hlutlaus" og flutti tilgangslausar og lélegar fréttir um nokkurt skeið og ákvað að gerast "pólitíkus".

 Það sem Ómar greyið virðist þó ekki skilja er að "flokkurinn" hans, Íslandshreyfingin svokölluð er algjört aðhlátursefni almennings enda ekki mikill stuðningur við hóp fyrrverandi hippa og dópista sem lögðu niður hasspípuna til að fara að faðma tré og stunda endaþarmsmök við háhyrninga. Minna en 1% fylgi segir alla söguna.

Réttara væri að kalla Íslandshreyfinguna "óstjórnarflokk" þar sem Ómar og félagar hafa aldrei, og munu aldrei stjórna neinu nema hvort þeir runki sér með hægri eða vinstri hendi. En líklegast munu þeir nota báðar hendur þar sem þeir virðast ekki geta ákveðið í hvora áttina þeir eiga að snúa sér. Og ég biðst afsökunar á því að ég sagði "þeir" en ekki þau í textanum hér fyrir ofan, kerlingarnar verða að láta minna á sig líka. Nauðsynlegt er að hafa einhverja til að baka pönnukökur fyrir "óstjórnarmálafundi" og vaska upp kaffibollana. Ekki er hægt að nota uppþvottavél þar sem stefna þessa flokks virðist  fyrst og fremst vera að rafmagn sé óþarft á þessu skeri. 

 Þeir sem stjórna þessu landi í raun og veru hafa svo að sjálfsögðu nóg að gera annað en að bjarga heiminum. Nauðsynlegt er að sitja langa fundi til þess að ræða um það hvort eigi að sitja langa fundi. Jú eða hvurnig litum börn á fæðingardeildum ættu að klæðast. Hugmynd pungstelpnanna í Vinstri Grænum er merkilegt mjög, að klæða skuli öll börn í hvítt og aðskilja ekki kyn. Þessi hugsun þeirra er líklega sprottinn upp úr því að foreldrar kvenngreyanna tóku þær í misgripum á fæðingardeild og sáu eftir því alla tíð. Vilja þær að þetta hendi fleiri. Á þessum tíma mánaðarins eru þær yfirleitt í bitrar skapi greyin. Þær virðast oft gleyma því hver staða þeirra er í samfélaginu.

kitchen1

Meira var það ekki í dag. Hróðmar kveður.


mbl.is Markmið í loftslagsmálum kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

verð að segja að þetta er mikið rétt og alveg eins og ég hefði viljað segja það. takk fyrir frábæra pisla redda deginum.

aðdáandi (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 23:16

2 Smámynd: Steini Bjarna

Jakob Frímann Magnússon hélt nú aldeilis að Íslandshreyfingin myndi bjarga málunum fyrir sinn pólitíska feril.  En hvað varð úr?  Það er ekki nóg að fá að vera efstur á einjverjum lista ef það vantar atkvæðin.

Kristinn H. Gunnarsson flaug hinsvegar inná þing í 2. sæti á eftir formanni sínum í Frjálslyndum.

Jakobi er mun betur gefið að feta sig eftir tónstiganum heldur á hinu pólitíska svelli og verður að teljast einn neyðarlegasti afleikur seinni ára hjá stjórnmálamanni að þrauka í Samfylkingunni allan þennan tíma og segja sig úr henni rétt áður en hún komst í ríkisstjórn.

Jakob væri sjálfsagt núna í ótal nefndum og ráðum á vegum Samfylkingar hjá ríki og borg ef ekki bara aðstoðarráðherra ef hann hefði þraukað.

En Ómari ber ég virðingu fyrir að hafa hugsjónir og standa og falla með þeim.  Það er alltof lítið um það í íslenskri pólitík.  Og Íslandshreyfingin fékk nú reyndar 3,3% á landsvísu sem dugði ekki vegna 5% þröskuldsins.

Steini Bjarna, 7.12.2007 kl. 07:40

3 Smámynd: Hróðmar Vésteinn

Já Jakob Frímann, það erkiflón væri nú efni í heila grein hjá mér einn og sér.

Hróðmar Vésteinn, 7.12.2007 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband