28.1.2008 | 17:08
Hróđmar Vésteinsson látinn
Sćlir bloggarar, Arnar heiti ég, bróđir Hróđmars. Ég fćri ykkur hryllilegar fréttir. Fyrir 2 vikum síđan, kom ég ađ bróđir mínum látnum fyrir framan tölvuna. Viđ höfum ekki veriđ mjög nánir síđastliđin ár, reyndar hefur hann ekki veriđ náinn neinum og hafđi legiđ látinn fyrir framan tölvuna í nćstum mánuđ ţegar ég kom ađ honum. Var hann hálfnađur ađ skrifa nýja bloggfćrslu, sem fjallađi um ţađ hversu mikiđ hann hatađi eldra fólk og ţá sérstaklega konur.
Ég ćtla ekki ađ hafa ţetta lengra, mér fannst bara rétt ađ koma ţessu á hreint.
Hvíl í friđi bróđir.
Athugasemdir
Hvíl í friđi félagi. Viđ hittumst ţá austan viđ sól og sunnan viđ mána.
Steini Bjarna, 8.4.2008 kl. 16:59
Skv. ţjóđskrá er enginn til međ ţessu nafni, hvorki Vésteinn Hróđmar, né Vésteinn Hróđmarsson, ţannig ađ ţetta er uppspuni frá rótum.
Sigurjón, 15.1.2009 kl. 15:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning