Hér er betri saga

Merkilegt er það hvursu lélegur fréttaflutningur er á þessari síðu og ritstjórn vefsins virðist af einhverjum ástæðum halda að sögur sem þessar séu verðugar hér og er athyglisvert að sjá endann á greininni þar sem blaðamaður beinlínis afsakar það óbeint að hafa birt þetta hér, með því að segja "þeir gerðu það sko líka".

 


mbl.is Fyrrum kærasta fékk brúðkaupsmyndirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Hróðmar...

Fróðlegt að fylgjast með skrifum þínum. Að fyrstu verð ég að hrósa þér fyrir að vera svona mikill penni en eins og söngarinn sjálfur sagði ,,stál og hnífur er merki mitt" þá sýnist mér svo að penninn sé merki þitt. Þú hefur miklar skoðanir á hinum ýmsu málefnum og því er ekki að leyna að þú hefur kjark og þor. Hversu góðar þessar skoðanir eru svo má deila um. En þetta með bútasaum þinn er afar áhugarvert, gott getur verið fyrir hverja sál að grípa í bútasauminn við og við, það hreinsar andann. En ég læt þetta nægja í bili og kveð að sinni.

Salvör Þorsteinsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 21:20

2 identicon

Sæll aftur vinur...

Eftir að hafa rennt í gegnum skrif þín sé ég enn og aftur að þú ert maður með bein í nefinu. Þorir að segja þínar skoðanir með pennann að vopni. Ég mun fylgjast spennt með skrifum þínum héðan úr Vesturbænum og þó ég sé engan vegin samhljóma í skoðunum þínum, hvílir einhver heitur, dularfullur logi yfir vötnum.

Kveðja Salla

Salvör Þorsteinsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 21:27

3 Smámynd: Brynjar Páll Björnsson

Ein spurning? Afhverju taliði um að hann sé góður PENNI og sé með PENNANN að vopni? Ég veit að þetta er orðatiltæki en er þetta ekki lyklaborð sem hann slær á?

Nei, bara smá pæling í íslenskunni...

Brynjar Páll Björnsson, 28.11.2007 kl. 22:11

4 Smámynd: Hróðmar Vésteinn

Þegiðu Brynjar, svona heimskuhauspælingar eiga ekki heima á mínu bloggi. Hér eiga vitrænar umræður að eiga sér stað.

Hróðmar Vésteinn, 28.11.2007 kl. 23:14

5 identicon

       hvað er hann þá? góður lyklaborðari?

helga guðrún (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband